Harry Potter og Viskusteinninn - J.K. Rowling

Harry Potter og Viskusteinninn

By J.K. Rowling

  • Release Date: 2018-10-18
  • Genre: Fiction

Play Sample / Preview

Title Writer
1
Harry Potter og Viskusteinninn J.K. Rowling

Summary : Harry Potter og Viskusteinninn

„Með skjálfandi höndum sneri hann umslaginu við. Á bakhliðinni var purpuralitt innsigli með skjaldamerki: Ljón, örn, greifingi og snákur sem umluktu bókstafinn H."

Harry Potter hafði aldrei heyrt um Hogwart þegar bréfin hófu að detta á dyramottuna á Runnaflöt númer 4. Þau eru skrifuð með grænu bleki á gulleitan pappír og með fjólubláu innsigli og gerð tafarlaust upptæk af hræðilegu frænku hans og frænda. En á ellefta afmælisdegi Harrys ryðst risi með glitrandi augu að nafni Rubeus Hagrid inn með undraverðar fréttir: Harry Potter er galdramaður og hefur fengið námsvist við Hogwart, skóla galdra og seiða. Ótrúleg ævintýri eru rétt í þann mund að hefjast!

Þematónlist samin af James Hannigan.

(Tags : Harry Potter og Viskusteinninn J.K. Rowling Audiobook, J.K. Rowling Audio CD )